Skattur

Úr því að hugmynd um sérstakan sykurskatt er komin fram þá langar mér að benda á fleiri leiðir til að skattpína fólk.

 Netskattur: þar sem 96% íslenskra heimila er með internetið tengt hví ekki að skattleggja tíman sem fólk er á netinu. Þetta gæti verið einsog þegar fólk var með modemin á sínum tíma, segjum 2kr per mínutu eða 120kr per klukkutíma. Það má ekki láta fólk liggja á netinu sólahringunum saman það gæti fitnað. Þetta gæti verið til þess að folk fari meira út en meira um það aðeins neðar.

 

Hamborgaraskattur : Feitmeti  er hrein kvöl fyrir feitt fólk. Lambakjöt og svínakjöt ásamt laxi flokkast undir feitmeti. Þar sem kostnaður heilbrigðisþjónustunar er gífurlegur við að hjálpa fitubollum sem geta ekki tamið sér heilbrigðari matarvenjur, þá má setja sérstakan skatt á feitan mat.

 

Geisladiskaskattur : Þar  sem ónefn samtök telja  er að þeir sem kaupa tóma diska til einkanota stundi þjófnað af hæstu gráðu og setji þýfi sitt á þessa diska. Þessi ónefndu samtök gera þá tillögu um að setja alla þá sem kaupa tóma diska, kalla þá þjófa og skattleggja þá um xxkr per mb.

Þar með ætti þjófnaður á tónlist, bíómyndum og tölvuleikjum að minnka og fólk kaupir meira af þessu sama dóti en minna af diskum.

 

Heilsuskattur: Það færist sífellt meira í vöxt að fólk hreyfi sig meira og því upplagt að skattleggja

heilsusamlegt líferni. Td. mætti setja skatt á heilsuhús einsog world class og fleiri. Það mætti

meira segja skattleggja heilsumat og lífrænt ræktað grænmeti og ávexti. 

 Kynlífsskattur: Við gætum skattlagt fólk sem hreyfir sig óhóflega sérstaklega tveir (eða fleiri) eiga í hlut, vink vink. 

 

Þessir nýju skattar ættu að auka tekjur ríkissins umtalsvert nema að fólk hætti einfaldlega að borða og hreyfa sig.

 

Af hverju er verið að kenna sykruðum drykkjum eingöngu um hrakandi tannheilsu barna? Ef 

Ríkið hefði staðið við sitt þá værum við ekki í þessum vanda með fleiri skemmdar tennur en aðrar 

evrópuþjóðir

 

Er ekki komið nóg af skattpíningu, ef skattar væru lækkaði kæmi meira í kassann

 


mbl.is Tillaga um sykurskatt ótrúleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bumba

Góður, heheheh, íslendingar kæmust ekki inn í ESB með alla þessa snefilskatta. Hehehhe. Með beztu kveðju.

Bumba, 14.5.2009 kl. 21:54

2 identicon

Það er nú reyndar þannig að smáís fær x summu af hverjum tómum geisladisk sem er seldur

Guðmundur Ólafsson (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Montyus Python
Montyus Python

Færsluflokkar

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband