Ber brjósta í sjónvarpi.

Það má senda út myndir með blóði og innyfli á úr fólki á besta tíma í bandarísku sjónvarpi en ef það sést í brjóst þá verður allt brjálað, sérstaklega í biblíubeltinu svokallaða. Er þetta ekki dæmi um hræsni?


mbl.is Hæstiréttur ræðir um bert brjóst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

"Þetta eru asnar, Guðjón", svo ég vitni í skáldið (PG). Bandaríkjamenn eru sjúkir, móðursjúkir og ofstækisfullir þegar kemur að nekt mannskepnunnar. Ég bjó um hríð í USA og sá fræðsluþátt í sjónvarpi þar um brjóstakrabbamein. Þar sást kona ber að ofan eftir að búið var að nema burt annað brjóst hennar. Þannig sást aðeins eitt brjóst hennar í sjónvarpinu og varð ekki af mikil móðursýkisalda í landinu af því að um fræðslumynd var að ræða (ég held því fram af illgirni minni að ástæðan hafi verið að aðeins var sýnt eitt brjóst, ef þau hefðu verið tvö hefði allt orðið brjálað). En í USA má sýna ofbeldi og dráp á sem ógeðslegastan hátt eins og ímyndarafl kvikmyndaleikastjóra nær og er það býsna langt. Þetta má sýna í sjónvarpi og kvikmyndahúsum fyrir alla aldurshópa á hvaða tíma sem er. En nekt homo sapiens ...nei, engan svoleiðis viðbjóð!

corvus corax, 4.5.2009 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Montyus Python
Montyus Python

Færsluflokkar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband