14.4.2008 | 19:46
Og eiga þeir þá að á hættu að tapa því máli.
Megi þeir halda áfram að hóta íslenskum fjölmiðlum um málsókn, því þá kemur sannleikurinn í ljós.
Hvað halda þessir sjóðir að þeir séu? Þó að þeir eigi milljarða í sjóðum þá þýðir ekki að þeir komi til með að vinna ef þeir láta verða af hótunum sínum.
Ég segi bara gangi þeim vel.
Við erum víkingar við látum ekki einhverja risa útí heimi hræða okkur.
![]() |
Erlendir vogunarsjóðir hóta íslenskum fjölmiðlum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.